27.9.2009 | 01:20
Úr öskunni í eldinn?
Mér finnst merkilegt ađ ákveđiđ fólk skuli taka ţá ákvörđun ađ hćtta ađ blogga á helsta bloggsvćđi landsins og ţađ allt vegna Davíđs Oddsonar ! Ekki get ég sagt ađ ég sakni umrćddra manna eins og Árna Ţórs og Birgittu Jónsdóttur af moggablogginu, enda hafa ţau ekki veriđ í stórhausanefndinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ţú nćrđ ekki samhenginu frekar en fyrri daginn Guđmundur...
Prinsip og hugsjónir gćtu sterklega komiđ ţarna viđ sögu, auk ţess finnst eflaust mörgum ekki viđ hćfi ađ ritstjórinn ritskođi sín eigin afglöp.
Svona svo eitthvađ sé nefnt...
hilmar jónsson, 27.9.2009 kl. 01:55
er samála ţér guđmundur ţetta verđur ađ skilja eigendur blađsins ráđa hverja ţeir ráđa sem ritstóra mér kemur ţađ ekkert viđ
Ólafur Th Skúlason, 4.10.2009 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.