20.9.2009 | 02:43
Er krossinn heilagur?
Ég las í DV að forstöðumaður Krossins stæði í hjónaskilnaði! Halló!! hvernig ætlar hann að standa frammi fyrir söfnuði sínum þegar þeir koma og útdeila sínum vandamálum vegna hjónabandserja eða öðrum erfiðleikum nútíma sambands manns og konu. (eða manns og manns, - konu og konu)
Nú! hann hefur skv. helgri biblíu predikað góð gildi í hjónabandi sem og daglegu lífi, en jafnframt með þessari gjörð fyrirgert rétti sínum sem leiðbeinandi til handa kristnum mönnum og allra þeirra er þá trú meðtaka!! hann á að segja af sér sem predikari hið fyrsta, og láta aðra með æðri köllun taka við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.