Eiður! farðu að spila fótbolta

Hann var í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en hversu lengi verður hann í hópi efstu manna? er hann það snobbaður að hann sjái sér ekki fært að skipta um lið, þar sem leiðinn myndi liggja niður á við? Hvað finnst ykkur?


mbl.is Eiður Smári var í byrjunarliði Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

afsakaðu það en mer liður mjög vel her i barcelona, strakarnir minir eru að spila með felaginu og gengur mjög vel hja þeim. Ein astaða afhverju mig langar ekki að fara. Vinsamlegast hættu með þessar stælar gagnvart mer og leyfðu mer að akveða framtið mina sjalfur. Eins og eg sagði fjölskyldan spilar mikilvægt hlutverk i lifinu minu og mer finnst fjjölskyldan skipta meira mali en það sem eg er að gera.

eiður (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 02:20

2 identicon

Það er fátt leiðinlegra en að lesa einhverjar sorglegar og niðrandi athugasemdir við fréttir af afreks íþróttafólki okkar Íslendinga. Eiður hefur sýnt það og sannað að hann á fullt erindi í topplið með fremstu knattspyrnumönnum heims. Látum Eið og hans fagfólk sjá um það hvar og hvenær hann spilar, amk  hef ég ekki séð hann skrifa opinberlega um starfsframa þinn eða smekk þinn á " kjöti í karrý og steiktu hrefnukjöti með soðnum kartöflum". Áfram Eiður, niður með plebba.

Vinir Eiðs (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 05:59

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Sæll, ég meinnti ekkert illt með þessu, en það eru svo margir að hugsa um þín "tilfærslumál, og okkur hungrar í að sjá þig spila reglulega og sem oftast í byrjunarliði, hvar sem það þá verður, þú ert allt of góður leikmaður til að vera á bekknum eða jafnvel utan hans, ég meina alls ekki neitt með þvi að þú sért snobbaður, tók bara svona til orða, biðst afsökunar á því  þú ert fyrirmynd allra ungra drengja og hefur staðið þig vel sem slíkur, vona að þú hafir það sem allra best hvar sem þú verður. (vona að tjéður póstur sé ekki skrifaður af mönnum sem þykjast vera Eiður Smári ! þá eru þeir minni menn fyrir vikið )

Guðmundur Júlíusson, 25.7.2009 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband