Andsnúnir aðild Íslands

Þá höfum við það! Einhverjir vilja okkur ekki í samband siðaðra ríkja, spurningin  er frekar hvort við viljum vera í þessum félagsskap?
mbl.is Andsnúnir inngöngu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvað ríki er ekki siðmenntuð í USA? Eða í heiminum yfirleitt?

Samkvæmt 1. Lagabálki um Evrópsku Sameinininguna, 2. málsgrein fjórðu grunnforsendu:

2.       Sameiningin virðir jafnrétti Meðlimaríkjanna gagnvart samningunum eins og þeirra þjóðareinkenni, sem eru ásköpuð þeirra grundvallar stjórnarstefnu og stjórnarskrárskipunar formgerðum, þar með talið það sem varðar sjálfstjórn staða og héraða. Hún virðir nauðsynlegar skyldur Ríkisins, einkanlega þær sem hafa fyrir markmið að tryggja því svæðislegum heilleika, að halda uppi röð og reglu og að passa upp á þjóðaröryggi. Sér í lagi, þjóðaröryggi verður eftir sem einkaábyrgð sérhvers Meðlimaríkis.

Eins og þjóðverjar sögðu: Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Hver eru snobbuð?

Júlíus Björnsson, 19.7.2009 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband