22.5.2009 | 23:58
Ungur nemur þá gamall temur
það sýnir sig æ oftar að unga fólkið (þó mjög ungt sé eins og í þessu tilfelli) að tæknin er ekki að fara fyrir brjóstið á þeim þó síður sé, en án alls gríns sýnir þetta að gríðarlega áríðandi er að við séum vakandi yfir því hvað börnin okkar eru að gera, ef þriggja ára barn getur keypt skurðgröfu á netinu, ( sem ég kynni ekki að gera) hvað geta þá 10 - 15 ára unglinga gert!!
3 ára keypti skurðgröfu á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.