Ţađ virđist sem tekiđ sé af málunum af festu vestan hafs!

Manni virđist af fréttum vestra ađ forseti Bandaríkjanna sé virkilega ađ reyna ađ taka á málum almennra borgara, nú síđast međ undirritun reglugerđar ţess efnis ađ lina ţá hörku greiđslukortafyrirćkja gegn hinum almenna borgara, hann segir "ţađ er auđvelt ađ komast inn en nánast ómögulegt ađ komast út " ţetta ţýđir ađ vaxtahćkkun er ekki möguleg af hálfu kortafyrirtćkjana nema ađ uppfylltum ákveđnum ákvćđum.

Ţađ er eitthvađ svona sem viđ viljum sjá hjá okkar yfirvöldum!! eru ţau starfanum vaxin?


mbl.is Obama gegn kortafyrirtćkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú getur rétt ímyndađ ţér ef íslensk stjórnvöld reyndu ţetta hér.  Eru reyndar búin ađ gefa bönkunum fyrirmćli en ţeri taka bara ekki mark á ţví.  Og ef sett yrđi reglugerđ eđa lögum breytt ţá yrđi allt vitlaust á fréttastofum útvarps og sjónvarps, dagblöđum netmiđlum ađ ég nú ekki tali um bloggheiminn. 

Viđ sáum hvernig allt ćtlađi ađ umhverfast ţegar heilbrigđisráđherra lét í sljós skođun sína á ţví hvernig ćtti ađ  draga úr tannskemmdum ungmenna og niđurgreiđa kostnađinn viđ eftirlitiđ.

Mogginn og RÚV hefđu kallađ ađgerđir bandaríkjaforseta forrćđishyggju sósíalismans ef Steingrímur J. hefđi lagt ţetta til. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband