9.4.2009 | 00:37
Verða holskeflurnar fleiri og eða dýpri?
Nú þegar aprílmánuður hefur náð næstum þriðjung af þessum mánuði, eru fréttiir af gjaldþrotum orðnar um og yfir 300 frá því að kreppa mældist hér á landi um það bil, og spár segja til um að þær verði yfir 3000 eða fleiri á þessu og næsta ári, ef horfir sem stefnir. Þetta hlýtur að vekja gríðarmikinn ugg í brjósti fólks um hvað í aðsigi sé og er ekki að að undra, við erum að missa vinnunna hver af öðrum og í hvaða stétt sem er, verslunarfólki vegna þess að verslunum fækkar og í öllum einingum í hvaða greinum sem nefnir, húsgagnaiðnaði, og öðrum slíkum, Ekki er nema von að fólk hugsi til stjórnmálamannana og segi sem svo, að hvað í ósköpunum eigi það að kjósa þann 25 april, ef ekki íhaldið? Nei, Samfylkinguna, ég meina, ég hef aldrei kosið neitt annað ?? Eða á ég að kjósa Vinstri Græna, sannarlega eina kommúninstaflokk Íslands ? eða á ég að kjósa Lýðræðishreyfinguna eða Borgaraflokkinn ?
Nei ég held að það verði söguleg úrslit kosninga í apríl og að þau verði ekki eins og flestiir spáðu um
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.