Jarðskjálfti á Ítalíu

Þó svo að þetta sé allt ekkert gamanmál, þá get ég ekki annað en minnst þess að þetta minnir mig á bíómynd um hákarlinn Jaws eftir Peter Benchley, þegar vísindamaður varar við í ókind einni á baðströnd bæjarins sem er ein helsta tekjulindin, en bæjaryfirvöld hunsa hann, aðeins með það að leiðarljósi að ferðamannastraumur fari í hundanna, ætli það hafi ekki líka haft áhrif á þennann spádóm þessa visindamanns, vonandi hafa þessi sömu bæjaryfirvöld  haft hagsmuni bæjarbúa að leiðarljósi og þá að skelfing gripi ekki um sig þar á bæ, samt hef ég þá tilfinningu að pólítík hafi allt með þetta að gera, það hefði verið slæmt fyrir ríkjandi bæjarstjórn að taka ákvörðun um að rýma bæinn og svo hefði ekkert skeð! Mannfólkið er því miður svo breiskt, hagsmunir eru hærra metnir öllu öðruAngry


mbl.is Jarðskjálfti á Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ríkisstjórnin er alltaf sú sama.. heilvítis aumingjar sem taka ekki mark á öðrum hvað varðar þessa hluti því það er alltaf dýrt að flytja fólk, loka fyrirtæki osfrv.  þetta mun aldrei breytast.....

?? (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband