Neyđarlög vegna nauđgana (Ítalía)

Ég verđ ađ segja ađ ég varđ gersamlega orđlaus er ég las ţessa frétt frá Ítalíu, um ađ tilskipun skyldi taka gildi hvađ varđađi nauganir á börnum undir lögaldri, og einnig ađ ef um vćri ađ rćđa morđ, refsing hljóđar upp á lífstíđardóm, Einnig er rćtt um  "götueftirlit  sem framkvćmt verđur af óvopnuđum sjálfbođaliđum..(  ok ţađ gćti veriđ góđ leiđ )  HALLÓ !!!!!! Hvađa dóma fá ţessir svipađir afbrotamenn hér á Íslandi?   2- 5 ár nokkurnveginn !!!!! 
mbl.is Neyđarlög vegna nauđgana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Sammála. Ţetta er ekkert minna en skandall og landinu til minnkunar.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.2.2009 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband