21.2.2009 | 04:09
Neyðarlög vegna nauðgana (Ítalía)
Ég verð að segja að ég varð gersamlega orðlaus er ég las þessa frétt frá Ítalíu, um að tilskipun skyldi taka gildi hvað varðaði nauganir á börnum undir lögaldri, og einnig að ef um væri að ræða morð, refsing hljóðar upp á lífstíðardóm, Einnig er rætt um "götueftirlit sem framkvæmt verður af óvopnuðum sjálfboðaliðum..( ok það gæti verið góð leið ) HALLÓ !!!!!! Hvaða dóma fá þessir svipaðir afbrotamenn hér á Íslandi? 2- 5 ár nokkurnveginn !!!!!
Neyðarlög vegna nauðgana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála. Þetta er ekkert minna en skandall og landinu til minnkunar.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.2.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.