17.2.2012 | 20:09
Ađ passa tvennt af hvoru af ţremur tegundum er allt annađ en auđvelt!!
Já, ţetta eru engar ýkjur , í gćr fékk ég ţađ verkefni ađ passa tvö börn, 3 ára og 5 ára, og á ţessum aldri á mađur von á ýmsu eins og raunin varđ! auk tveggja hunda, Silki terríer sem er smáhundur, sjá mynd, og Veimeraner veiđihunds, sjá mynd, sem er margfallt stćrri og i raun eins og stálpađ folald!!
En ţar međ er sagan ekki öll sögđ, heldur fékk ég líka í mína umsjá tvo ketti sem voru ekki par hrifnir af nćrveru hundana, sjá mynd ađ neđan, og í raun ekki barnanna heldur, kettina hef ég til pössunar í mánuđ, börnin koma nćr daglega og hundarnir annan hvern dag.Ţetta stóđ frá kl 5 till 9 og ţurfti ég ađ fćđa börnin, hundana og kettina á sama tíma! Ţađ var ekki auđvelt, ég byrjađi á ađ gefa börnunum spagheti í eldhúsinu, kettirnir fengu sinn mat inni í svefnherbergi og hundarnir sinn mat í stofunni, allt á sama tíma, ţetta var ekki auđvelt, en tókst.
Ţetta er allt í familíunni eins og sagt er, og ţegar ađ upp er stađiđ, er ţetta bara dásamlegt.
Bara ţađ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.