Erum við að leggjast lágt fyrir "hinum nýríka og dularfulla Núbó"

Ef að sveitarfélag kýs að leigja land sitt til arðbærra athafna, eða annarra notkunar, þá er ekkert athugarvert við það, það er allt annað að fara að selja landið til kínverskra athafnamanna en að leigja þeim þetta land.Raddir ósveigjanlegra manna sem halda að verið sé að selja land okkar til erlendra  manna, eru út í hött og eiga ekki upp á pallborðið hjá þeim sem vilja fjárfesta sem flesta hingað til landsins!!Það er einmitt þetta viðhorf sem að er að fæla menn með vasa fulla af peningum til að koma til landsins og fjárfesta í þessu ríkasta landi veraldar sem enn er opið og óskert.Margir af mínum vinum  eru nú búnir að snúa kvæði sínu í kross og vilja ekki fá erlent fjármagn inn í landið, og er það mér ofar öllum skilningi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband