22.7.2011 | 22:34
Minnst 17 féllu í árásunum, óttast er að mun fleiri finnist látnir
Nú hefur lögreglan í Noregi gefið út að hið minnsta sautján hafi látið lífið í sprengingunni í Osló og á eyjunni Utoya í Þistilfirði. Enn er ekki útséð um hve margir enn finnast en margra er en saknað.
Skv heimildum frá fólki er ég þekki í Noregi er ástandið mun verra en menn geta ímyndað sér á fréttamyndum sjónvarpsstöðvanna. Hér á myndinni má sjá ungmenni á sundi að reyna að koma sér frá ejunni.
Minnst 17 féllu í árásunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.