15.7.2011 | 21:24
Lofar öllum landsmönnum Argentínu flatskjám!!
Alveg er ţetta frábćrt, Cristina Fernandez forseti Argentínu kynnti slagorđ sitt, Sjónvarp fyrir alla! og ekki bara sjónvarp, heldur flatskjá!!!
"Verđbólgan í Argentínu er gríđarlega há og laun landsmanna ađ sama skapi lág. Ţá er matvöruverđ sem og verđ á hinum ýmsu lúxusvörum, einstaklega hátt. Cristine segist vilja auka neyslu landsmanna í von um ađ lćkka verđbólguna."
Nú er ţađ bara spurning hvort VG eđa Samfó geri slíkt hiđ sama í nćstu kosningu, ţeir hafa engu ađ tapa, hruniđ er slíkt!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.