Yfirmađur ţýsku flotadeildarinnar leiđur yfir móđgun Jóns Gnarrs! Ég líka!

Eins og  menn vita varđ Jón Gnarr "borgarstjóri" okkur borgarbúum og öllum landsmönnum enn til skammar ţegar ađ hann neitađi ađ taka á móti yfirmönnum ţýska flotans sem heimsótti landiđ í gćr, hann sagđist "ekki vilja tengjast neinu hernađarbrölti, Reykjavík eigi ađ vera borg friđarins"

Ţetta er međ ólíkindum dónaleg framkoma af hálfu forsvarsmanns borgarinnar ađ međ ólíkindum sćttir! hvađ eigum viđ ađ líđa svona framkomu lengi? Ekki er ţetta gott til afspurnar erlendis eđa hvađ finnst ykkur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband