Aron í öđru sćti

Ţetta verđur ađ teljast frábćr árangur hjá ţessum unga strák frá Hafnarfirđi, sem smátt og smátt hefur veriđ ađ vinna sig upp í byrjunarliđ liđsins međ elju og vinnusemi.

Enda hefur hann sýnt mikla framför á undanförnum mánuđum.

Aron

 


mbl.is Aron í öđru sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ţađ er ekki hlaupiđ ađ ţví ađ eiga ađdáendur í Kiel, ţessu frábćra liđi, menn ţurfa ađ spila heimsklassahandbolta bara til ađ fá ekki sparkiđ í rassinn frá bćđi ţjálfara og ađdáendum. Flott hjá stráknum.

Jón Gunnar Bjarkan, 19.3.2011 kl. 02:37

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Rúmlega flott,  frábćrt er orđiđ!!

Guđmundur Júlíusson, 19.3.2011 kl. 02:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband