Obama hvetur til stjórnarskipta í Egyptalandi

Hann hvatti Mubarak til ađ hlusta á raddir fólksins og hvatti hann til ađ taka réttar ákvarđanir međ hag ţjóđarinn í forgrunni, hann sagđi einnig ađ heimurinn fylgdist allur međ Egyptum.

Hann, Mubarak yrđi ađ afsala sér völdum í landinu!! sagđi forsetinn. 


mbl.is Hvetur til stjórnarskipta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Pálsson

Undarlega miklar samlíkingar međ Mubarak og Jóhönnu. Bćđi hafa ţau veriđ viđ völd í ţrjátíu ár. Mubarak sem forseti (eđa hvađ hann kallar sig) og Jóhanna viđ löggjafarvald og reyndar framkvćmdavald líka í ófá ár. Bćđi eru ţau algjörlega heyrnarlaus á örvćntingaróp ţjóđa sinna en heyra ađeins í viđhlćjendum sínum. Bćđi neita ţau ađ fara frá ţó ađ allt sé í tómu tjóni og ţráast viđ ađ sitja áfram, ţjóđum sýnum til tjóns.

Hvers vegna ţarf ţađ ađ vera svona erfitt ađ losna viđ algjörlega óhćfa leiđtoga?

Davíđ Pálsson, 4.2.2011 kl. 23:23

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég minni einnig á,  ţó ađ ekki ţurfi, hvađ  Jóhanna sagđi um áriđ:

Minn tími mun koma!!! og kreppti hnefann út í loftiđ.

ţetta gćti í dag túlkast sem ákveđin hefndarţorsti ađ brjótast út međ ţessum stjórnunastíl!

Ađ láta okkur sem steyptu henni af stóli hafa ţađ óţvegiđ!!!

Guđmundur Júlíusson, 4.2.2011 kl. 23:29

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessi Davíđ Pálsson hefđi veriđ frábćr sögukennari í Sovét, öllu snúiđ á haus, ţví sem satt vćri og máli skipti sleppt og svo fyllt upp í eyđurnar međ flokksegu innsći.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.2.2011 kl. 00:28

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Bíddu  Axel, ertu ađ segja ađ Jóhanna sé ađ hlusta á köll okkar öreiganna til hennar? er hún ađ svara ţessu ákalli ţjóđarinnar og meirihluta um umbćtur í ţjóđfélaginu? Nei, ţess vegna er samlíking Davíđs ekki fráleit.

Guđmundur Júlíusson, 5.2.2011 kl. 00:46

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađa hróp eru ţađ sem Jóhanna heyrir ekki, eru ţađ ekki helst hróp LÍÚ, sem hrópa, ađ verđi ekki ţeirra vilji, verđi heimsendir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.2.2011 kl. 01:11

6 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ţar kemur kannski fráfarandi formađur Sjálfstćđisflokksins ađ máli, hann hefur áreiđanlega fengiđ ţann heiđur fyrir atkvćđi sitt viđ Icesave. svo ţú ţarft sennilega ekki ađ örvćnta, allt verđur viđ ţađ sama!!!!

Guđmundur Júlíusson, 5.2.2011 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband