Lesbíur fá ekki að giftast í Frakklandi!

Stjórnarskrárréttur í Frakklandi hefur meinað lesbísku pari að giftast, þau eiga þegar fjögur börn.

Í úrskurði segir að  það sé stjórnmálamanna að  breyta þessum lögum sem hamla giftingu gagnkynheigðra.

 Þetta er sorgleg niðurstaða fyrir frakka og aðra  evrópubúa, þar sem að  meirihluti þessara landa styður sambúð homma og lesbía yfir höfuð.

Það er  því komin tími til að  þessum gömlu skruddureglum og úrsérgengnulögum verði eytt ekki síðar en  strax!!! 


mbl.is Frakkar meina lesbíum að giftast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli það fari ekki að gerast, nú þegar búið er að vekja athygli á málinnu.

Leðurblökumaðurinn (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 02:20

2 identicon

Nú eiga þessar lessur 4 börn. Hvernig hefur það komið til? Mér hugnast ekki að stofnanir samfélagsins stundi tæknisæðingar kostnað almennings til að koma þvílíku í kring. Annað er að þær eignist barn með náttúrlegum hætti og búi saman tvær kerlingar með sínum börnum. Það kemur í raun engum við.

Og ég vil engar hefðir rjúfa í þessum efnum: Að konur skrái sig saman á einhverjum ríkiskontór er mér sama um, en kirkjugifting finnst mér algjörlega útilokuð.

Ég vil hafa klárar grensur um þetta einnig á Íslandi. Þetta er mín skoðun.

Gunnar (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband