19.11.2010 | 22:53
"Vala Grand" í Ungfrú Ísland? Jólabrandari vonandi!
Úff!!!! Hvar á ég að byrja? Er ekki nóg búið að láta með þessa manneskju, hvaða hálfbjánar erum við íslendingar eiginlega? og sér í lagi fjölmiðlar sem ekki geta eða hafa annað efni til að fjalla um en einhvern strák sem lét breyta sér í stelpu er djammar út í eitt með athyglissýki í hæsta flokki, og Séð og Heyrt og önnur slúðurblöð elta eins og veiðimaður bráð!!
Ekkert hef ég á móti að hann/hún skuli hafa breytt sér, en það sem mér þykir ömurlegt er að þetta fyllir alla pressuna af lífi þessara manneskju, hverri hreyfingu hans/hennar, og það sem verst er, það er akkúrat ekkert merkilegt við þessa persónu annað en að "hann" hafi skipt yfir í "hana"
Athugasemdir
Gvöð, hvað ég er sammála!!!
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.11.2010 kl. 23:28
Þessi manneskja er stelpa og þá er lágmarks kurteisi að kalla fólk eftir sínu rétta kyni. Annað er transfóbía.
srm (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 00:08
Sama hvaða fobia er í gangi. Maður ( ég er kona) er búinn að fá alveg nóg af þessari dömu. Brjálaðislegri athyglissýki hef ég ekki upplifað.
Bergljót Gunnarsdóttir, 23.11.2010 kl. 18:18
Eru ekki fjölmiðlar einmitt að ýta undir fordóma gegn trans-fólki með því að gera einhverja "fígúru" úr þessari manneskju???! Það finnst mér.
Hingað og ekki lengra. (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 03:04
Nei það held ég ekki, hún eða hann, hefur skaðað sig mest sjálfur með því að trana sér stíft í alla þá fjölmiðla sem viljað hafa fjalla um hann(hana)
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.