19.11.2010 | 22:30
Deja Vu, námuslys á Nýja - Sjálandi
Nú eru um 29 námamenn innlyksa eftir að sprenging varð í námu í námunni, óttast er að um eldfimmt gas geti enn verið að ræða og þar af leiðandi er enn hættá á frekari sprengingum.
Sá yngsti sem fastur er í námunni mun vera 17 ára og sá elsti 62 ára.
Það er spurning hvort hér sé í uppsiglingu svipað dæmi og í Chile fyrr í haust. Við skulum vona að svo sé ekki og að mönnunum verði bjargað sem fyrst.
Björgun námamanna tefst enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.