Frjálst er í fjallasal

Nú ţegar ađ stjórnlagaţing mun  brátt koma saman og um fimmhundruđ manns hafa bođiđ fram krafta sína í ţágu ţess, er vandasamt ađ ímynda sér hvernig frambjóđendur hafa hugsađ sér ađ koma sínum skođunum á framfćri í ljósi ţess stutta tíma sem ţeir hafa, og ekki síst í ljósi fjölda ţeirra og getu fjölmiđla til ađ gefa ţeim tilhlýđilegt pláss ţar sem eins og menn vita eru ţessir frambjóđendur misvel í sveit settir. Svo er ţađ hitt, ađ kjósendur eru á engan hátt tilbúnir ađ mynda sér skođanir um ţessa fimmhundruđ og eitthvađ frambjóđendur á ţessum stutta tíma.

Munum viđ sjá einhverja breytingu á framsögu ţeirra til handa okkur í bloggi ţeirra eđa öđrum skrifum ţeirra á neti eđa í blöđum?

Munum viđ sjá ţetta sama munstur og alltaf ţar sem loforđ eru gefin í kjölfar kosninga ţótt ađ ekki sé möguleiki á ađ viđ ţađ sé stađiđ!!! annađ eins hefur nú gerst!, ţađ  vita ţeir sem vit hafa á.

Ţađ er jú í eđli mannskepnunnar ađ berjast, og í bardaga eru oft viđhöfđ brögđ sem ekki eru leyfileg, en ég hlakka til ađ sjá framvindu ţessarar kosningabaráttu, ţeirra er mest  hafa haft sig í frammi um spillingu í sjórnmálum dagsins í dag, og haft í frammi hve hávćrust mótmćli um  breytta tíma og betri kjör almennra  borgara.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband