2.10.2010 | 01:37
"Ískaldir hlekkir "
Bubbi Morthens og Rúnar Júl sungu um Mýrdalssand 1991 að mig minnir.
Textabrot úr lagin lýsir vel ástandinu og hugarangri margra í dag:
Þín vesta mara hún læðist og leitar
líf þitt hremmir með varir sjóðheitar.
Þú getur hlaupið en þú felur þig ekki
að fanga þig óttinn með sína
ísköldu hlekki
ísköldu hlekki
ísköldu hlekki
og þú sleppur ekki.
Þar sem "mara" er fátæktin sem fólk er að falla inn í og hlekkirnir eru að sjálfsögðu þær birgðar sem almenningur þarf að burðast með í dag!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.