Hvalveiðum lokið með stæl og 148 langreyðar landaðar

Nú er hvalveiðum, það er veiðum á langreyð lokið, alls veiddust 148 langreyðar af 150 stk kvóta, en sökum veðurs og birtuskilyrða var ákveðið að hætta og láta þetta gott heita.Það er ljóst að við fáum súrann hval í búðinni á næstu mánuðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jamm vonandi er það það eina sem er súrt við þessar veiðar ;)

Óskar Þorkelsson, 26.9.2010 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband