ÍNN og Útvarp Saga, gott dæmi um frábæra frjálsa fjölmiðlun

Ég var einn af þeim sem taldi að Ingvi Hrafn væri galin þegar að hann startaði ÍNN, hélt að loks væri maðurinn genginn af göflunum, en því fer fjarri, hann hefur sýnt okkur að það er hægt að halda úti svona stöð með gegnum gangandi viðtölum um pólítík og í bland er hann með þætti eins og matreiðslu og golf og fleira góðgæti.

Enn best af þessu er þó þáttur hans Hrafnaþing þar sem hann er oftast með þá Jón Kristinn og Hall Hallson ásamt gestum hverju sinni, fræbær þáttur þar sem oftar en ekki koma fram merkilegar upplýsingar um það sem helst er á baugi hverju sinni.

En það alfyndnasta er þó þátturinn með honum Magga kokki, og Bjössa á Domo, þeir eru "drepfyndir" og oftar en ekki frjálsegir í tali!! sér í lagi hann Maggi Smile

Annað gott dæmi um frjálsa fjölmiðun er Útvarp Saga, einnar manneskju dæmi um einurð og framtak Arnþrúðar Karlsdóttur sem gafst aldrei upp þó á móti blési!!

Ég tek hatt minn ofan fyrir þeim! ( og ég er með hatt skal ég segja ykkur Cool ein og þið kannski vitið)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,...með þá Jón Kristinn og Hall Hallson ásamt gestum hverju sinni, fræbær þáttur þar sem oftar en ekki koma fram merkilegar upplýsingar um það sem helst er á baugi hverju sinni."

,,Annað gott dæmi um frjálsa fjölmiðun er Útvarp Saga,"

Eina sem mig langa að vita , hvað ertu að selja  ?

Bara svo ég viti örugglega hvað ég á ekki að kaupa !

Þú segist vera ,,verslunarmaður"  !

JR (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 00:21

2 identicon

Það má lesa úr þessu hjá þér að annað hvort ertu á mála hjá 365 miðlum eða þá að þú ert svo snargeldur að þú horfir aðeins á sápur eins og Nágranna og hvað þeir nú allir heita!!

Að dirfast að halda því fram að ég skuli vera að selja eitthvað bara vegna þess að mér skuli finnast þessar útvarps og sjónvarpstöð athyglisverðar og góðar, lýsir bara rotnu hugarfari þínu JR, enda kemur þú fram sem nafnlaus og ekki hægt að sjá hver þú ert í raun!!!

Skömminn er þin!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 00:36

3 identicon

Sæll Guðmundur !

Þú ert að gera mig að einhverju sem ég get alls ekki tekið á móti, þó fegin vildi !

Ég er bara lítill kall út í bæ, en hef mínar eigin skoðanir og vill alls ekki að þú gerir mig meiri en ég er !

Eitt vil ég segja þér, ég á bara eitt móttó í lífinu !

Aldrei sjálftæðisflokkinn !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Mesta glæpaklíka sem um getur á jörðinni, sem hefur sannast með stöðu okkar þjóðar !

Mundu bara eitt, þú ert það sem þú ert og ekkert annað !!!

Að gefa glæpaklíkum tækifæri á að komast til valda aftur , þetta máttu aldrei taka þátt í  !!!

Horfðir þú á myndina um Loftleiðir  ?

Þá veistu eitthvað um hvað ég er að skrifa um !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Engeyjarættin er enn við völdin í sjálftæðisflokknum !

JR (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband