30.7.2010 | 19:29
Sjálfstæðisflokkur með um 35% fylgi
Það er greinilegt að Sjálfstæðisflokkur er að ná sínu fyrra fylgi skv könnun Gallups í vikunni!, Samfylking mælist með um 24% og VG tapa og eru aðeins með um 19%, aðrir með minna, segið svo að við sjálfstæðismenn séum dauðir úr öllum æðum!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
Tónlistarspilari
Tenglar
Tónlist
- Jango, öll þín tónlist ! Jango, öll þín tónlist !
Mínir tenglar
- My facebook Facebok
- Google leit Besta leitarsíðan
- Search and Find Cheap Flights and Airline Tickets
- Nonags - Free software
Fylgst með Íslandi!
Bloggvinir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Magnússon
- Jóhannes Guðnason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Júlíus Björnsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- hilmar jónsson
- Jens Guð
- Jón Steinar Ragnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Hamilton Lord
- Pétur Arnar Kristinsson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Sigurðsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Örn Ægir Reynisson
Athugasemdir
Þið eruð dauðir úr öllum æðum
Nonni (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 20:48
jamm, enda ekkert skrítið að ísland er alltaf með allt niðrum sig.. 35 % þjóðarinnar eru vanvitar
Óskar Þorkelsson, 31.7.2010 kl. 06:23
Ekki vil ég Sjálfstæðisflokkinn með sína ofur-frjálshyggju við völd, Guðmundur. En guð forði okkur eilíflega og mest af öllu frá Samfylkingar-ófétinu og ofanverður í no. 2 mætti heldur nota sitt valda orð ´vanvitar´ þar.
Elle_, 31.7.2010 kl. 11:32
24 % vanvitar.. 35 % hálfvitar.. ég meina.. ísland á sér bjarta framtíð er það ekki ?
Óskar Þorkelsson, 31.7.2010 kl. 18:10
Nonni : við erum alls ekki dauðir úr öllum æðum, annað sýnir þessi könnun sem er hárrétt!!! fólkið ákveður sinn vilja!!
Elle : Þú virðist vera annsi ráðvillt, eins og Bambi, þú verður að taka afstöðu með eða á móti, þu verður að vita með hverjum þú heldur ekki satt!!
Óskar : Þú ert greinilega dáleiddur af þeim tvímenningsnornum sem halda þessari stjórn varla saman, og ert ekki búsettur á Íslandi (ef mér skjátlast ekki) og þar af leiðandi ekki dómbær á það ástand sem hér ríkir! Ekki taka svona stórt upp í þig nema að þú getir gleypt það !!!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 31.7.2010 kl. 18:30
eru ekki 24 % í samfó Gummi ?
Óskar Þorkelsson, 31.7.2010 kl. 18:50
ó nei kæri vinur, ég spyrði mig alls ekki við svona svikastórn sem er að selja landið og sjálfstæði okkar til evrópuklíkunar!!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 31.7.2010 kl. 19:28
Guðmundur, nei, ég er ekki ráðvillt, þú bara skilur ekki hvað ég vil. Sjálfstæðisflokkurinn er of ofur-frelsis (ofur-frjálshyggjulegur) að mínum dómi. En hitt flokks-skrípið, ja, er bara gjörspillt lyga-skrípi. Need I say more?
Elle_, 31.7.2010 kl. 19:46
Get bætt landsöluflokkur við lyga-skrípið.
Elle_, 31.7.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.