Hvítabjörn dró kajakrćđara út úr tjaldinu

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţessi ágćti kajakrćđari hafi sýnt mikiđ  hugrekki ţegar ađ hann elti hvítabjörn sem tók félaga hans í kjaftinn og dró hann eina fjörtíu metra frá tjaldi ţeirra félaga og brá riffli sínum og lét skot vađa, og annađ skömmu seinna til öryggis, og ţá lá bangsi steindauđur.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ ţora ţessu ţar sem ţessi dýr eru gríđarlega sterk og ef ekki er skotiđ rétt verđur dýriđ enn brjálađra, og ekki endilega tími til ađ ná öđru skoti án hiks.

http://visir.is/hvitabjorn-dro-kajakraedara-ut-ur-tjaldinu-/article/201034325269


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband