Slökkviðlismenn neita að bera boðtæki

Nú þegar  að þeir eru komnir  í "verkfall" og neita að taka bakvaktir getur maður ekki að því gert að hinkra við og hugsa um tilgang þessa verkfalls þeirra slökkviliðsmanna, þeir fara fram á ákaflega miklar hækkair og hlýtur maður að gera athugasemd við þeirra kröfur.

Hví ættu þeir að fá hækkun  þegar að svo margar aðrar stéttir sem eru mun verr staddar en þeir fá enga hækkanir?

Að ekki sé talað um hvað verði ef stórbruni verður á meðan þessu stendur? Ætla þeir að taka ábyrgðina á sig?


mbl.is Neita að vera með boðtækin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert greinilega með ranghugmindir um laun okkar slökkviliðsmanna. Ættir að fara inn á http://php.lsos.is/files/3/20091217113806931.doc og lesa samninginn sem við höfum þá sérðu að við erum ekki áháum launum.

Ef mér væri boðið þau laun sem konan í launanefdinni segir að við séu með mundi ég hætta verkfalli strax því þá fengi ég MJÖG mikkla hækun.

Og við fáum ekkert borgað fyrir að vera á bakvakt og þeir vilja ekki semja hversvegna eigum við þá að bera boðtækin?

Júlíus (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband