9.7.2010 | 21:42
Allt tíðindalaust á "austurvígsöðvunum"
Hvað gosið varðar er allt við það sama, eða "All Quiet on the Western Front " eins og í frægri stríðsmynd segir, nema að hér er um austurvígsöðvar að ræða hvað okkur höfuðborgarbúa ræðir!
Annars var sú mynd Lewis Milestone, All Quiet on the Western Front , aldeilis frábær og skartaði mörgum stjörnum þeirra daga. Enda fékk hún Óskar fyrir leikstjórn og bestu mynd ársins!
Allt með kyrrum kjörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.