9.7.2010 | 19:37
Catalina dæmd í 15 mánaða fangelsi fyrir vændi
Hún er ekki dæmd fyrir mannsal heldur vændi og líkamsmeiðingar og brot gegn valdstjórninni. skv dómi er féll í héraðsdómi Reykjaness.
Það eru örugglega skiptar skoðanir um þennann dóm sem ég ætla ekki að fara út í en ég tel að þarna hefði mátt dæma í lengri tíma!
15 mánaða fangelsi fyrir vændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.