Hótar að sprengja Melaskóla ef hann kemst í þúsund heimsóknir

Alveg er með ólíkindum hve heimskt fólk getur verið, að segja svona á á fésbók og halda að yfirvöld taki þetta ekki alvarlega! þetta hlýtur að vera unglingur sem hefur ekki hugsað lengra en þetta og er að ganga í augun á stelpum í skólanum!! Hélt samt að ungt fólk ef það er í þessu tilfelli raunin, væri víðlesnara um að svona gjörningar væru ávísun á handtöku og að þetta væri ekkert annað en terrorismi?


mbl.is Hótar að sprengja Melaskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held nú að þetta hafi verið lauflétt grín

Bloggaradraugurinn (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 22:52

2 identicon

Auðvitað! en hver grínast í þjóðfélagi sem við búum við í dag með því að hrópa! ég er með sprengju og hún springur kl ====================== blablabla ?? djókar maður með svona í dag?

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 23:20

3 identicon

ganga í augum á stelpum?ég held nú síður!

ef að internetið of facebook hefði verið til þegar ég var í skóla

þá hefði þetta atvik verið típískt ég,en þá aðalega til að hrella almúgan mér til skemtunnar.

og ég verð bara að viðurkenna að svona sjúkur húmor er mér að skapi.

svavar (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 23:35

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

hversvegna ekki - er ekki hálfur þingheimur - fjölmiðlar og hópur af stuðningsmönnum á tánum vegna þess að það á að refsa þeim sem réðust á þinghúsið- þetta er bara flott -

ríkisstjórnin komst til valda eftir ofbeldi á Austurvelli -

kanski hugsar einhver sjúklingur það að hann fáu hærri einkunnir ef hann sprengi skólann -

þegar hann finnst verður ekkert gert en hann verður "hetja" í augum annara álíka sjúkra einstaklinga - fjölmiðlar sjá til þess að allir viti hver hann er og þá er tilgangininum náð.

Refsing ? O nei - Álfheiður Ingadóttir og co munu ( ef þau eru sjálfum sér samkvæm ) koma í veg fyrir það.

það er farið að ala á ofbeldinu -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.5.2010 kl. 01:16

5 identicon

Melaskóli er 1-7 bekkur þannig litlar líkur á að þetta sé unglingur. Hættu þessum fordómum.

Unglingur (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 02:34

6 identicon

"Melaskóli er 1-7 bekkur þannig litlar líkur á að þetta sé unglingur. Hættu þessum fordómum."

Þarf þessi aðili endilega að vera í skólanum ? getur veið hver sem er, líka einhver úr Hagaskóla, svona bara til að gera að gamni sínu við gamla skólann..

AFB (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 02:42

7 identicon

ég er viss að drengur á þessum aldri á stútfullt af dýnamíti inni hja sér

Ipv (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 05:57

8 identicon

Mér finnst nú alveg ástæða til að  tala við svona vitleysingja, sem er að hóta að sprengja upp barnaskóla,,ég sé nú ekkert húmorískt við þetta, þetta jaðrar nú bara við geðveiki.

ÞA (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 06:07

9 identicon

Það eru komnir 1140 stuðningsmenn á síðuna þannig að nú er bara að bíða eftir að hann standi við orðin.

IR (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 08:48

10 identicon

Vonum bara að þetta sé eitthvert grín, þó að öllu gríni fylgji nokkur alvara.

En svona í alvöru, ef hann myndi gera eitthvað svona vitlaust, eru þá ekki þessir sem hafa skráð sig á þessa síðu, tæknilega samsekir, þeir hvöttu jú til verknaðarins.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 11:02

11 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það mætti sprengja ljótu háhýsin í skuggahverfinu. Var að rölta þarna um í góða veðrinu í gær og mikið ótrúlega eru þessi hús ljót og gerð af miklum vanefnum. Flísarnar hrynja af þeim þ.a. gagngandi vegfarendur eru í stórhættu. Þarna hafa ÍAV, sem Sjálfstæðisflokkurinn gaf flokksgæðingum á sínum tíma, ætlað að græða mikinn pening á skömmum tíma. Í staðinn fóru þeir svo gott sem á hausinn.

En húsin eru ágætis minnisvarði um spillingu og vanhæfni 4-flokksins í skipulagsmálum sem og borgarmálum almennt.

Guðmundur Pétursson, 23.5.2010 kl. 12:02

12 identicon

Auðvitað var þetta grín.
Það þarf ekki annað en að skoða kommentin á síðunni til að sjá það

Ragnheiður Traustadóttir (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 15:54

13 identicon

AFB ! skv frétt á MBl nú í kvöld reynist þetta vera einmitt aðili á unga aldri sem segjist hafa verið að grínast, svo þú skalt ekki segja mig með fordóma!

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/05/23/gratt_gaman_ungmennis/

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 21:55

14 identicon

þetta var frekar fyndið.

ekki voru yfirvöld og lögregla kölluð út þegar ég

hótaði í eynhverju barnafári að drepa einhvern!

mig fynst að fólk mætti nú alveg slaka á,á meðan vestrænt samfélag er að hrynja

og huga að eigin verund og tilfiningaleg verðmæti.

Svavar (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband