Mikil fylgisaukning á Akranesi hjá Samfylkingu áhyggjuefni

Með ólíkindum að þessi flokkur skuli vinna svona mikið á skv könnun Fréttablaðsins og Stöð 2, eftir frammistöðu ríkisstjórnarflokkana og sér í lagi Jóhönnu formanns er þetta áhyggjuefni.

Vonandi er þetta þó aðeins "könnun" sem fjarar út og fólk sjái að sér í komandi kosningum.


mbl.is Samfylkingin bætir við sig á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Hafðu engar áhyggjur sjáðu bara hvaða fjölmiðlar gerðu þessa könnun :)))))))))))

Marteinn Unnar Heiðarsson, 12.5.2010 kl. 21:04

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Heldur fólk á Skaganum virkilega að LANDRÁÐAFYLKINGIN þar beri ekki keim af MÓÐURFLOKKNUM sem er í ríkisstjórn??

Jóhann Elíasson, 12.5.2010 kl. 21:16

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Eðlilegt að jafnaðarmannaflokkur bæti við sig á kostnað frálshyggju- og eiginhagsmunaflokks.

Mjög eðlilegt.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 12.5.2010 kl. 22:29

4 identicon

Ekki þegar að sá jafnaðarmannaflokkur hefur nánast rústað þjóðfélagi okkar með aðgerðarleysi, ekki eðlilegt kæri Kristján!!!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 22:47

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Samfylking eins og aðrir jafnaðarflokkar veðjar á miðju meðalgreindar og þarf því ekki að hugsa mikið um hvort kosningaáróður hennar byggji á raunverleika eða ekki bara að hann falli í kramið. Þjóðernissósíalistinn Hitler sagði 80% vinna í lýðræðislegum kosningum. Þess vegna þurfi að miða áróður við hann. Þá voru 80% Íslendingar yfir meðalgreind samkvæmt leyniþjónustu Þjóðverja. 80% alheims er hinsvegar í meðalgreind. Um 60% Spánverja ólæsir á dagblöð.

Júlíus Björnsson, 12.5.2010 kl. 23:53

6 identicon

Ég er jafnaðarmaður og þykir það heldur mikil einföldun að flokka alla slíka sem meðalgreinda og er vart svaravert.  Það voru Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sem gáfu vel völdum bankakerfið og þann árangur sjá flestir. Samfylkingin þarf að sjálfsögðu að gera grein fyrir sínum verkum  eins og aðrir.  Ekki veit ég af hverju þú Jóhann kallar flokkin landráðafylkingu, en það er þitt.

Kannski er fólkið á Skaganum að sýna einstaklingum traust sitt og á þessum lista er fólkið kannski þeir einstaklingar sem bæjarbúar vilja og ef þið þekki ekki fólkið dæmið þá ekki.

Sigrún (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 00:02

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvað voru hlutahafar í einkvæðingunni margir og heldur einhver að það hafi verið spurt um flokkskírteini, það var spurt um stöðu.

Júlíus Björnsson, 13.5.2010 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband