24.4.2010 | 01:26
Hrafninn "víkur"
Hvað hefur ekki mörgum okkar sem keyra um Laugarnesið orðið á að gjóta augunum á bústað Hrafns Gunnlaugssonar og allt hans drasl sem hann er búinn að safna í kring um sig, og langt út frá sér leyfi ég mér að segja, hann dirfist að koma í sjónvarp og segja þetta vera list sem alls ekki mega skemma? hvar er sú list eiginlega? Hann segir álfa vera þarna, hvernig er maðurinn að skilgreina list, nei þetta er ekkert nema járndrasl og er lýti á annars góður útliti Laugarnes svo langt sem það nær. Ég vona að þetta verði fjarlægt sem fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.