23.4.2010 | 21:47
Nýr gígur að koma í ljós!
Á nyrðri sigkatli Eyjafjallajökuls hefur komið í ljós nýr gígur eftir flug flugvélar Landhelgisgæslunnar TF-SIF yfir gosstöðvunum snemma í morgun.
"Gígurinn nýi sem sést á myndinni hér að ofan skagar fram í nyðri gíginn og er líkastur kjafti á skrúflykli. Gígjökull sem fellur niður að Markarfljóti liggur niður frá gígnum" segir Magnús Tumi jarðeðlisfræðingur.
![]() |
Nýr gígur kominn í ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér sýnist þetta vera vangasvipurinn á froskinum Kermit.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.4.2010 kl. 22:10
Ekki fjarri lagi Jón minn!! ekki fjarri lagi
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.