Nýr gígur að koma í ljós!

Á nyrðri sigkatli Eyjafjallajökuls hefur komið í ljós nýr gígur eftir flug flugvélar Landhelgisgæslunnar TF-SIF yfir gosstöðvunum snemma í morgun.

"Gígurinn nýi sem sést á myndinni hér að ofan skagar fram í nyðri gíginn og er líkastur kjafti á skrúflykli. Gígjökull sem fellur niður að Markarfljóti liggur niður frá gígnum" segir Magnús Tumi jarðeðlisfræðingur.

nýr gígur

 


mbl.is Nýr gígur kominn í ljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér sýnist þetta vera vangasvipurinn á froskinum Kermit.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.4.2010 kl. 22:10

2 identicon

Ekki fjarri lagi Jón minn!! ekki fjarri lagi

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband