27.3.2010 | 21:42
Fólki er varað við að fara á milli hraunstraumanna
Það er stórvarasamt að fara á milli hraunstraumanna eins og Mgnús Tumi varð var við í dag, slíkt sé í sjálfu sér stórhættulegt og þarf ekki að spyrja að leikslokum ef menn lokast inni, þá sé aðein þyrla sem geti bjargað fólki úr prísundinni!
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/27/ekkert_lat_a_gosinu/
Ekkert lát á gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já. Mér finnst satt að segja skrítið að svæðið sé einfaldlega ekki bara lokað. Ég bíð eftir því að eitthver eigi eftir að fara sér að voða. Þetta er flott og spennandi allt saman en ég treysti mér ekki í að fara þangað.
Karl (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 22:24
Loka og læsa sig inn , safna dósamat og negla fyrir gluggana
jonas (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 23:36
Lok lik og læa og allt í stáli !!! nei, ekki svo slæmt, dósamatur er ekki hollur til lengdar og þó!"!!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 23:48
Neib það er bara þannig
( best að búa í glerhúsi)
Gerið ekki neitt eða upplifið neitt, sjáið bara lífið gegnum sjónvarp eða tölvu eða út um helvítis húsið, þá er maður öruggur. PASSIÐ YKKUR
helga björk (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 03:18
Ég gerði ekki neitt.
Bjartur í Sumargúsum (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.