Eru Bandaríkinn að gefa eftir í samskiptum við Ísrael?

Það má til sannsvegar segja að öll samskipti Bandaríkjanna og Ísraelsmanna séu á tímamótum. Þau  náðu hámarki þegar að Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna var í heimsókn í Jerusalem  9 mars síðastliðinn í þeim erindagjörðum að reyna að koma á friði á milli Ísraela og Palestiníu , og var varla farinn frá landinu þegar að tilkynnt var um áform nýrrar  landnemabyggðar í austur Jerúsalem. Þarna var varaforseta Bandaríkjanna sýnd gríðarleg niðurlæging og hreinlega var hraunað yfir vesalings manninn þarna! Ekki það að ég sé aðdáandi Bidens, langt í frá, heldur er ég enn síður aðdáandi Ísraelsmanna eins og þeir hafa hagað sér!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband