Ísland mun gegna lykilhlutverki á Norðurskautsleiðinni segir Robert H Wade

Gríðarlega merkileg grein frá þessum prófessor sem hefur mjög svo látið málefni Íslands sér varða, hann telur að þegar fram líða stundir mun íslenska þjóðin græða mikið á þessari norðurskautsleið sem senn er talinn muni opnast, kínverjar og rússar eru þegar byrjaðir að sverma fyrir góðum samskiptum við íslendinga og eru kínverjar byrjaðir að smíða rísastór flutnigaskip sem áætluð eru að sigli þessa leið og þurfi þar af leiðandi að finna uppskipunarhöfn áður en áfanga er náð til Evrópumarkaðs. Þarna tel ég að við ættum að geta náð inn miklum peningum.

http://www.visir.is/article/20100304/VIDSKIPTI06/68348555


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband