Ţorrablót, hvađan í ósköpunum kemur ţađ?

Ţorrablót er orđin hefđ á Íslandi og hélt mađur fyrir nokkrum árum ađ ţessi siđur vćri á undahaldi, en nú sé ég (sem áreiđanleg heimild og verslunarmađur í ţessum geira) ađ ţetta er ađ aukast aftur sem betur fer fyrir ţjóđarsálina, og er ţessi matur sem margir segja ađ sé skemdur, alrangt ţar sem hann er unninn  skv fornum geymsluađferđum ţar sem forđum daga var ekki um kćligeymslur ađ rćđa og urđu menn ţá ađ finna upp á öđrum ađferđum til varđveislu matar. Ţar kom súrsun til sögunar.

"Ţorrablót er veisla, ţar sem Íslendingar borđa hefđbundinn íslenskan mat, drekka brennivín, syngja íslensk lög, kveđa vísur og dansa gömlu dansana" Ţorri hefst á föstudegi í ţrettándu viku vetrar, nítjánda til  tuttugasta og fimmta janúar og lýkur er Góa hefst á sunnudegi á átjándu viku vetrar.

Fyrstu ţorrablótinn voru haldin um nítjándu öld af fólki sem flutt hafđi úr sveitum í kaupstađina, ţar var ţađ hefđin sem fólk vildi taka međ sér úr sveitinni og halda viđ í bćjunum og einnig ađ hitta ćttingja og vini úr sveitinni sem ekki fluttist í fjölbýliđ.

Heimildir:  Fengnar ađ láni hjá Skruddu međ ţökk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband