Eiður ekki með Spurs á morgun !!

Einmitt,  ég held að hann hafi einfaldega ekki sýnt á æfingu að hann sé nógu góður til  þess að spila með aðalliðinu, ekki gat hann sýnt það með Mónacó, því ætti það að breytast nú hjá Spurs?

Ég held að drengurinn hafi gert mistök varðandi val á liði, held að hann hefði orðið mun liðtækari í West Ham en hjá Tottenham!! meiri spilatími og mun meira pepp frá fyrrum félaga Zola. En það er er freistingin um  sæti Spurs í því fjórða og möguleg aðkoma að meistaradeild evrópu á næsta ári sem hlýtur að vega þungt há kappanum.


mbl.is Eiður spilar ekki á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Tottenham á ekki séns í 4 sæti deildarinnar, ekki nógu góðir, og ekki verða þeir betri með tilkomu kattarins í sekknum.

En ef svo ólíklega vildi til að spursarnir næðu 4 sæti í deildinni, þá tapa þeir í leikjunum um sætin í meistaradeildinni.

Sveinn Elías Hansson, 30.1.2010 kl. 01:03

2 identicon

Spyrjið bara mig. Ég veit allt, get allt.

Nóri Guð (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 03:02

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

ok  Nóri! hvað er málið með kallinn?

Guðmundur Júlíusson, 30.1.2010 kl. 03:11

4 identicon

Bara....

Nóri Guð (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 17:51

5 identicon

það er aldeilis að það veður á þér "Nóri!, og þetta líka málefnalegur !!!!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband