Áriđ er 2010, ár Arthurs C Clark

Viđ erum komin alla leiđ til ársins 2010, hvorki meira né minna,  sama ár og  Arthur C Clark lét söguna 2010 Odyssey tvö gerast, (en hann samdi bókina 1982)  sem var sjálfstćtt framhald myndarinar 2001: A Space Odyssey frá árinu 1968.

Viđ höfum örugglega öll velt ţví fyrir okkur ţegar viđ vorum ung, t.d. á ţví tímabili ţegar ađ ţessar ofangreindu myndir voru í sýningum, hvernig framtíđin virkilega yrđi? Margir hafa haldiđ ţví fram ađ tćknin áriđ 2010 yrđi mun meiri en en hún er í raun í dag! og viđ höfum séđ margar vísindaskáldsögurnar um ţađ hve mannshugurinn fer á mikiđ flug ţegar ađ ímynduninn er viđ völd! En hvernig getum viđ vitađ hve langt tćknin er í raun komin? Viđ sjáum alls konar bíómyndir og ţćtti sem sýna ţvílíka tćkni í međhöndlun tölva og annarra tćknitóla, og okkur finnst sem ţetta sé algerlega ekta međan ađ viđ erum ađ horfa á ţađ, en síđan förum viđ yfir máliđ í ró og raun,  og sjáum ađ ýmislegt er alls ekki raunhćft.

Tökum sem dćmi nútíma ţćtti eins og CSI Míami ţćtti sem sýndir eru á skjá einum, ţar eru rannsóknarteymin í ađalhlutverkum í hrikalega flottum hýbýlum međ ađstöđu er hćfa bestu rannsóknarstofum, og eru ţau gríđarlega fljót ađ fá niđurstöđur úr DNA prófum, ţađ er einn hćngurinn á ţessum ţáttum, í raun í USA er rannsóknarliđ CSI ( Crime Scene Investigation)  algerlega út af fyrir sig, og koma ekki ađ raunverulegri lögleglurannsókn heldur ađeins ađ tćknilegri hliđ mála, en í ţáttunum eru ţeir sjálfskipađar löggur sem leysa máliđ og allt hitt í bónus,  hrćđilegt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband