Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.6.2009 | 19:30
Sýndarmennska olíufyrirtækjanna
![]() |
Enn hækkar eldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 20:23
Bensín hækkar enn!
Hún varaði ekki lengi þessi lækkun oíufyritækjanna frá í síðustu viku, strax búnir að hækka aftur, skammist ykkar!
![]() |
Eldsneyti hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 19:55
Furðuleg ný skipan nýs framkvæmdartstjóra Sjálfstæðisflokksins!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 19:25
Hver eru heilindi þessa manns eiginlega?
![]() |
Valtýr vill ráða Evu Joly |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2009 | 19:24
Er Eva Joly dínamítkassi?
Hef þá tilfinningu að Eva Joly sé ákaflega ráðrík og ákveðinn kona sem víli ekkert fyrir sér og láti ekki nokkra stjórna því hvað hún geri. Hún hefur kvartað undan þvi að ekki sé nægur samstarfsvilji af hendi yfirvalda og hún tekur það óstinnt upp að hafa ekki almennilega skrifstofuaðstöðu á Íslandi sem og að fjárkortur sé að hamla rannsókn málsins, sem ég tel með ólíkindum ef rétt er. Hún telur að núverandi ríkissaksóknari Valtýr Sigurðsson sé óhæfur vegna tengsla við son sinn, hún vill hann burt en Valtýr fer hvergi að eigin sögn enda ekki hægt að reka hann! Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir Evu vera "dínamítskassa" hvað sem hún meini með því, Ragna er sammála henni um að Valtýr sé ekki hæfur en hendur hennar séu bundnar nema lögum verð hreinlega breytt.
![]() |
Eva Joly er dínamítkassi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2009 | 18:42
Peningaaustur knattspyrnufélaga
Ég get ekki annað en verið Platini sammála um öfgarnar í kaupum stórliða Evrópu nú um mundir, Real Madrid er nýbúið að kaupa Kaká fyrir metfé og bætir um betur með sennilegum kaupum á Ronaldo frá Man U í nú í vikulok.
Þetta er að gerast á sama tíma og kreppa hefur skollið á álfuna og heiminn allan og og réttlætir þetta alls ekki, tel að forsvarsmenn klúbba í Evrópu verða að endurskoða sín mál, því við viljum helst ekki setja þak á launamál og kaup á íþróttamönnum.
![]() |
Platini ósáttur við peningaaustur Real Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2009 | 00:23
Hann heitir Neal E Boyd og syngur Nessun Dorma af innlifun
Hann heitir Neal E Boyd og selur tryggingar, með þessa fínu óperurödd og tekur Nessun Dorma af snilld
6.6.2009 | 23:15
Fairytale í útgáfu Simma og Jóa
Ef ykkur langar til að hlæja aðeins eftir tapið á móti Hollandi, og eða vegna sorgar vegna Icesafe málsins, er hér góð leið til þess, þetta eru þeir Simmi og Jói með sína útgáfu af norska eurovisionlaginu sem flutt var af hinum norsk-rússneska Alexander Rybaks. Smellið á linkinn hér að neðann.
http://visir.is/article/20090606/LIFID01/42513719
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 21:21
Hvalveiðar og hvalaskoðun eiga góða samleið!
það er staðreynd að hvölum í hafinu fer svo gríðarlega fjölgandi að miklil ógn stafar að fyrir þorskstofnin okkar sem og aðrar fisktegundir.
Hvar liggur sú ógn, hljóta þeir sem ekki vita betur, og eru kannski ekki sammála þessari kenningu að spyrja.
Í fyrsta lagi er málum þannig háttað, að sk. mælingum vísindamanna okkar er fjöldi flestra stofna hvala við Ísland orðinn það mikill að til vandræða horfir. Þessi dýr hljóta að þurfa að borða gríðarlega mikinn mat, og ef þau ætla í keppni við okkur mennina um fiskinn í sjónum, vil ég miklu fremur að við vinnum þá viðureign en hvalirnir stóru, sem gleypa gríðarlegt magn af fiski ár hvert. Hvað viljum við hafa í sjónum í náinni framtíð , fisk til að veiða, og seðja hungur komandi kynslóða, eða full höf af risastórum kvikindum sem búinn eru að gleypa allann okkar fisk með stuðningi heimskskra, atvinnulausra aumingja um allann heim sem ekki hafa hugmynd um hvað um er að vera í okkar lífríki.
Og ofan á allt koma óánægjuraddir frá "hvalaskoðunarranninum , free Willie, og allt það batterý sem það allt er. Það hefur sýnt sig að ferðamönnum hefur síst fækkað þó hvalveiðar hafi verið stundaðar svo til hlið við hliðl
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 19:41
Dýrasta pennastroka í sögu lýðveldi Íslands!
Það má alveg segja að þessi dagur sé sá svartasti í sögu þessa lands, enda nýbúið að skrifa undir afsal á sjálfstæði landsins. Það væri við hæfi að flagga í hálfa stöng á þessum sorgardegi og hvet ég alla þenkjandi menn til að gera það á morgun!
Skelfilegt er að vita til þess að Steingrímur J Sigfússon hefur undið sínu kvæði í kross hvað varðar skoðun sína á þessu Icesafe máli, hann gagnrýndi harðlega á sínum tíma í stjórnarandstöðu að borga þessa reikninga og aus saur yfir stjórnarflokka þess tíma, sem þá voru sjálfstæðisflokkur og samfylking með Jóhönnu meðal annars innanborðs!! Segið svo að menn dáleiðist ekki af blessuðum ráðherrastólunum!
![]() |
Erfitt að skrifa undir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |