Færsluflokkur: Bloggar
7.8.2011 | 00:09
Arsenal beið lægri hlut gegn Benfica, kveðjum Wenger
![]() |
Arsenal beið lægri hlut gegn Benfica |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2011 | 01:36
Er þetta ekki bannað skv heilbrigðisyfirvöldum?
Eru ekki heilbrigðisyfirvöld skýrt búinn að gera það ljóst að ekki sé leyfilegt að laga og gefa eða selja matvæli nema úr vottuðum eldhúsum?
Hvað er þá með fiskidaga Dalvíkinga? er þetta ekki kolólöglegt og bei að stöðva strax áður en í óefni kemur????
![]() |
Súpugöngurnar hafnar á Dalvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.8.2011 | 23:35
Minnir á lestaratvikið í Svíþjóð
Þetta minnir óþægilega á atvikið í Svíiþjóð þar sem að lestarþjónn vísaði ellefu ára stúlku út úr lest þar sem að hún gat ekki framvísað farmiða, var hent út í miðjum göngum í myrkri að kveldi og langt frá heimabæ sínum, stúlkan sagði að systir sín eldri væri á salerni og með miðana en lestarvörðurinn í sinni illkvittni að mínu mati, ákvað að trúa henni ekki með þeim afleiðingum að henda henni út!! Af varð leit um allt landið og fannst telpan vegna þess að miskunarsöm kona skaut yfir hana skjólshúsi.
Þvílíkt vanhæft starfsfólk, í báðum tilvikum, hjá lestarfyrirtækinu og hjá IE. (en öllu heldur hjá yfirmönnum þessarra fyrirtækja sem ættu að vera með heilsteyptari vinnureglur)
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/08/05/asa_starfsmanns_um_ad_kenna/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2011 | 22:56
Átök á götum Madridar í kvöld
Mikil ókyrrð ríkir í Madrid að sögn sjónvarpsstöðva í kvöld, þúsundir manna eru úti að mótmæla og margir eru sárir vegna viðureigna við lögreglu.
Ástæða er ótryggt ástand efnahagsmála og ekki síst ástand atvinnumála þar sem að atvinnuástand er mjög ótryggt.
Sjónvarpsstöðvar hafa í kvöld sýnt fólk sem er alblóðugt í framan.
"Þetta eru alvarlegustu átök milli mótmælenda og lögreglu síðan mótmælin hófust í maí. Þegar þau hófust vísuðu margir mótmælendur til búsáhaldabyltingarinnar á Íslandi. Mótmælendahreyfingin kallar sig 15M með vísan til þess að hún hófst 15. maí þegar skipulögð mótmæli fóru fram í 58 borgum Spánar. Mótmælendur hafa í þrjá daga reynt að komast inn á torgið, en lögregla hefur stöðvað þá. "
![]() |
Átök á götum Madridar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2011 | 21:56
Asa starfsmanns um að kenna?
Er það virkilega? Er ekki Iceland Express bara að friða sjálfan sig með því að finna blóraböggul?
Ég get ekki skilið af hverju þetta sama "flugfélag" skuli aftur og aftur lenda í því að vera sekt um ófagmallleg vinnubrögð. Þetta getur ekki gengið mikið lengur án þess að menn hætti að versla við þá, en kannski er það bara eins og með svo mikið annað, íslendingar láta valta yfir sig aftur og aftur, sbr bensínhækkanir og fleira.
![]() |
Asa starfsmanns um að kenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2011 | 01:00
Öldungadeildin hafnaði frumvarpi í kvöld
Eru bandaríki Ameríku að falla saman, og hrynja? erum við að sjá byrjunina á falli stórveldis með þessari þrákelkni i þingmönnum vestra?
![]() |
Öldungadeildin hafnaði frumvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2011 | 00:51
Gleðilegan þjóðhátiðardag eyjamenn!
Bálið brennur og allir í stuði, það er mottó helgarinnar og eins það að allir skemmti sér á heilbrigðan hátt með heilbrigðu fólki og án slagsmála og nauðganna.
![]() |
Bálið brennur í Herjólfsdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2011 | 00:47
Wenger gæti róað stuðningsmenn með kaupum á Jagielka og Mata
Ef hann gerir það ekki, er eins gott að stíga til hliðar og leyfa eihhverjum sem ekki er með gyðinganef og rígheldur i budduna að taka við, þvi að við svo búið er ekki ásættanlegt!!
Það verður að eyða eihverju af þeim milljörðum sem félagið á í handraðanum ef titill á að fara til félagsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2011 | 00:34
Breti telur sig hafa fundið Madeleine McCann
Kraftaverk hafa alltaf skotið upp kollinum af og til, kannski er eitt í uppsiglingu þarna, kannski er þetta hin horfna Maddie, sem hvarf fyirr fjórum árum??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2011 | 00:11
Apple ríkara en Bandaríkin! Hvað með öll hin?
Þetta er ótrúlegt ef satt er, eitt fyrirtæki eins og Apple ríkara en sjálft USA? hvað með öll hin, Microsoft og fleiri??? Ekki nema von að kanar séu í greiðsluvandræðum.
![]() |
Apple ríkara en Bandaríkin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)