12.2.2010 | 21:28
Þorrablót, hvaðan í ósköpunum kemur það?
Þorrablót er orðin hefð á Íslandi og hélt maður fyrir nokkrum árum að þessi siður væri á undahaldi, en nú sé ég (sem áreiðanleg heimild og verslunarmaður í þessum geira) að þetta er að aukast aftur sem betur fer fyrir þjóðarsálina, og er þessi matur sem margir segja að sé skemdur, alrangt þar sem hann er unninn skv fornum geymsluaðferðum þar sem forðum daga var ekki um kæligeymslur að ræða og urðu menn þá að finna upp á öðrum aðferðum til varðveislu matar. Þar kom súrsun til sögunar.
"Þorrablót er veisla, þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín, syngja íslensk lög, kveða vísur og dansa gömlu dansana" Þorri hefst á föstudegi í þrettándu viku vetrar, nítjánda til tuttugasta og fimmta janúar og lýkur er Góa hefst á sunnudegi á átjándu viku vetrar.
Fyrstu þorrablótinn voru haldin um nítjándu öld af fólki sem flutt hafði úr sveitum í kaupstaðina, þar var það hefðin sem fólk vildi taka með sér úr sveitinni og halda við í bæjunum og einnig að hitta ættingja og vini úr sveitinni sem ekki fluttist í fjölbýlið.
Heimildir: Fengnar að láni hjá Skruddu með þökk
12.2.2010 | 19:08
Sleppum við við vextina?
![]() |
Bað RÚV að birta ekki fréttina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íris Hólm og lagið " The One " er gríðarlega fallegt lag eftir Birgi J Birgisson og er með fallegri ballöðum sem ég hef heyrt! ef þetta lag fer ekki langt , já, ekki alla leið, verð ég vonsvikinn.
Lagið er hér á tengli að neðan.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4514887/2010/01/30/0/
5.2.2010 | 23:58
Gæti orðið góður á lokasprettinum
![]() |
Redknapp: Eiður getur spilað mikilvægt hlutverk á lokasprettinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2010 | 21:27
Hve margar voru plágurnar í Biblíunni ?
Ég hélt alltaf að plágurnar í gömlu biblíunni væru 7, en í spurningakeppni í sjónvarpi í kvöld var svarið talið tíu!! Voru kannski þrjár aðrar á undan sem lítið hefur farið fyrir? er það rétt, nú spyr ég mér fróðari menn eins og Jón Val og fleiri!
5.2.2010 | 20:22
Ég hef enga trú á að Eiður hafi sængað með stelpunni!
5.2.2010 | 19:58
Fyrirliði er ekki alltaf sá með bandið
30.1.2010 | 20:56
Græðgisvakinn leystur úr læðingi
Var að líta inn á síðu vinar míns hans Júlíusar Björnssonar og sá hans frábæra blogg um græðgisvæðingu á Íslandi, hér er linkur á hans frábæru grein, lesið hana með jákvæður hugarfari og gefið ykkur tíma til að skilja þetta!
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/
30.1.2010 | 20:02
Vona að Pólverjar vinni bronzið, segir þjálfari Cróata!
30.1.2010 | 19:31