22.5.2011 | 03:01
Öskufall komiđ í Fljótshlíđ og á Hvolsvelli
Ţađ virđist sem ađ askan sé ađ feta sig vestar og vestar skv ţessari frétt Rúv:
"Hćgt og bítandi mjakast öskumökkurinn úr Grímsvatnagosinu í vestur. Á ţriđja tímanum féll fín brúnleit aska í Fljótshlíđ og á Hvolsvelli, myrk öskuţoka var í Mýrdal. Ţá féll aska í Örćfasveit. Einnig berst aska út á sjó, skipverjar á Fróđa II sem staddur er í Breiđamerkurdýpi, segja ađ ţar sé svartamyrkur og ţykkur mökkur, útsýniđ sé eins og um hávetur í blindbyl. Veriđ er ađ flytja rykgrímur austur fyrir íbúa sem eru í öskufallinu. "
http://www.ruv.is/frett/oskufall-i-fljotshlid
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 01:59
Öskufall allt frá Hornafirđi til Vík í Mýrdal
Öskufalliđ gćti náđ vestar ef vindar breytast sem jafnvel er líklegt og gćti ţá fariđ ađ hafa áhrif á okkur á suđvesturhorninu og öllu flugi til og frá landinu.

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 01:33
Mökkur í eldgosi hefur ekki fariđ svona hátt síđan í Heklugosi 1947
Einar Sveinbjörnsson veđurfrćđingur segir á vef sínum ađ ekki hafi mökkur af eldgosi fariđ jafnhátt síđan í Heklugosi 1947:
"Veđurstofan hefur nú bćtt viđ möguleikum á frekari ratsjármyndum og sú sem hér fylgir sýnir lóđsniđ í jöđrum ţeirra ađ auki. Gufumökkurinn hefur greinilega veriđ ađ mćlast í um ţetta 15 til 16 km hćđ. Međ öđrum orđum ađ ţá hefur hann náđ ađ brjóta sé leiđ upp í gegn um veđrahvörfin sem í dag hafa veriđ í um 29 ţús fetum eđa í um 9 km hćđ. Slíkt gerist ađeins í eldgosum sem byrja međ talsverđum látum. Ţó skal hafa í huga ađ hvass vindur efra heldur niđri gosmekki eins og ţessum, en slíkum vindi var vart ađ dreifa í dag. Ef mér skjöplast ekki held ég ađ mökkur í eldgosi hafi ekki fariđ svo hátt hér á landi frá ţví í Heklu 1947 ! "
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 00:42
Gosmökkurinn mikill og öskufall víđa
Eins og sést á ţessari mynd sem Vilhelm Gunnarsson tók af lögreglumanni međ grímu fyrir vitum á Kirkjubćjarklaustri, og má sjá í bakgrunn mistriđ sem askan veldur, er ţetta háalvarlegt mál fyrir okkur núna í byrjun ferđamálatímanns!
http://visir.is/gosmokkurinn-mikill-og-oskufall-vida/article/2011110529782
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ er ljóst ađ ţetta gos er ekki lítiđ svona viđ fyrstu athugun, en athygli vekur ađ flugvél Landhelgisgćslunar ţessi nýja og glćsillega vél sem búinn er öllum hugsanlegum tćkjabúnađi, er biluđ! og ekki flugtćk fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi!! ţvílíkt og annađ eins.
![]() |
Eldingar í gosmekkinum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 00:01
Erlendir netmiđlar komnir í viđbragđsstöđu og strax farnir ađ óttast annađ flugbann
Fréttamiđlar um allan heim eru komnir í ham og segja allflestir frá ţessum fréttum ađ gosinu og eru greinilega í viđbragđsstöđu.
Ţetta segja ţeir á Aftenposten:
Vulkanutbrudd pĺ Island
Iceland's Grimsvotn volcano starts new eruption
Iceland's most active volcano, Grimsvotn, has started erupting, scientists say.
The volcano, which lies under the Vatnajokull glacier in south-east Iceland, last erupted in 2004.
In 2010, plumes of ash from Iceland's Eyjafjallajokull volcano caused weeks of air travel chaos across Europe.
Officials say the latest eruption is unlikely to cause similar problems, although a flight ban has been imposed around the area.
Volcanic eruptions are common in Iceland, which lies along the Mid-Atlantic Ridge that divides the Eurasian and North American continental plates.
Icelandic Meteorological Office geologist Hjorleifur Sveinbjornsson told Reuters that Grimsvotn had thrown a plume of white smoke about 15km (nine miles) into the air.
"It can be a big eruption, but it is unlikely to be like last year," he added.
Iceland's Isavia airport authority said a flight ban of 120 nautical miles had been imposed around the area.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 22:29
Gosiđ í Grímsvötnum kemur jarđvísindamönnum ekki á óvart
Ţetta er tekiđ beint af Wikipedia:
"Undir Vatnajökli eru einhverjar mestu eldstöđvar landsins, Grímsvötn eru ţeirra ţekktust ásamt Örćfajökli. Einnig má nefna Gjálp, sem var nefnd ţví nafni fyrir fáeinum árum, eins og Örćfajökul og Bárđarbungu. Gos úr Vatnajökli hafa komiđ í hrinum í tímans rás og telja jarđvísindamenn ađ slík goshrina sé um ţađ bil ađ hefjast núna um ţessar mundir. Gćtu ţá gos í Vatnajökli orđiđ mjög tíđ nćstu hálfa öldina eđa rúmlega ţađ."
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 22:10
Aska fellur á byggđ
Ţađ er ljóst ađ ţetta er mun stćrra gos en 2004, aska strax farinn ađ falla í byggđ og flugumferđ byrjuđ ađ raskast, ţó ekki mikiđ ţar sem ađ ekki er mikil umerđ ţessa stundina um flugumsjónarsvćđi Íslendinga.
![]() |
Aska farin ađ falla í byggđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2011 | 21:31
Gosiđ í heimsfréttunum, skal engan undra
Skal engan undra, ţar sem menn eru mjög á varđbergi nú ţegar ađ í hönd fer mest ferđatími í evrópu og víđar, engin er búinn ađ gleyma gosinu í fyrra!
![]() |
Gosiđ i heimsfréttunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 20:20
Grímsvatnasvćđiđ virkasta eldstöđ landsins og međal öflugustu jarđhitasvćđa jarđar.
Eins og í ţessari samantekt MBL er ţetta gossvćđi ekki beint lítiđ, heldur međ stćrstu og öflugustu jarđhitasvćđum jarđarinnar, síđast gaus áriđ 2004 í nóvember.
![]() |
Virkasta eldstöđ landsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)