Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2017
8.4.2017 | 00:53
Fátækt að minnka segir Utanríkisráðherra!
Í kvöld hlustaði ég á heimastjórnina á ÍNN sem ég geri flest kvöld nema að utanríkisráðherra var að ræða um heimspólítíkina og sagði "fátækt væri að minnka í heiminum"! og að allt væri í góðum gír, jaherna!
Hvernig fær ráðherra það út að fátækt sé að minka? ég veit ekki betur en að bilið á milli ríkra og fátækra sé alltaf að breikka! millistéttirnar eru að hverfa og ríkir verða ríkari. Glerhús ágæts ráðhera er veikt,eins og hans pólítískar skoðanir ef þetta er hans sýn á heimin!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)