Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
26.6.2011 | 00:32
Jennifer Aniston fćr sér fyrsta húđflúriđ
Jennifer Aniston fćr sér fyrsta húđflúriđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
26.6.2011 | 00:26
Mannréttindafrömuđi sleppt í Kína
Ţetta kemur á óvart, eru kínversk stjórnvöld ađ linast eđa er ţetta sýndarmennska til handa vesturlandabúum í kjölfar heimsóknar Wen Jiabao, forsćtisráđherra Kína, til Evrópu????
Mannréttindafrömuđi sleppt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2011 | 02:10
Oprah fćr heiđurs-doktorsgráđu ?
Ég er ekkert á móti ţessari konu, en get alls ekki skiliđ hví spjallţáttastjórnandi međ ofur ofur laun fćr doktorsgráđu í einhverju??? sorry bara skil ţađ ekki.
http://visir.is/oprah-faer-heidurs-doktorsgradu/article/2011110629378
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2011 | 01:12
Fullyrđa ađ upplýsingar um rađmorđingja hafi komiđ frá Íslandi!!!
Ţađ er ekki oft sem ađ nafn Íslands er nefnt í sömu andrá og nafn rađmorđingja, en af einhverri ástćđu ţykir ástćđa nú til, allavega af hálfu FBI í Bandaríkjunum, og tengja ţeir íslending eđa ţá einhvern búsettan á Íslandi viđ ţetta, ţar sem ađ sá á ađ hafa gefiđ vísbendingu um ţennann meinnta glćpamann.
http://visir.is/fullyrda-ad-upplysingar-um-radmordingja-hafi-komid-fra-islandi/article/2011110629373
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)