Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum!!

Þeir eiga að skammast sín yfirmenn  hjá Nýherja vegna aðkomu sinnar að þessu máli, að setja leikmanni svona stólinn fyrir dyrnar er algerlega ófyrirgefanlegt, og þeir eru einn af styrktaraðilium landsliðsins!!!

http://visir.is/yfirlysing-fra-nyherja--uppsogn-a-krepputimum/article/2011111129192


Rocky kjörin best

Eg er sammála þessu, frábær mynd í alla staði, ekki nein Oskarsmynd en sannarlega mynd fyrir alt gott fólk með heilbrigða lífskoðun og heilsteypta fjöldskylduímynd þar sem endirinn er góður!

 Adrian! Rocky hefur verið kjörin besta íþróttamynd allra tíma. Hér sést kappinn í þriðju myndinni þar sem hann mætti Mr. T..

http://visir.is/rocky-kjorin-best/article/2011711259959


Þjófur með samvisku

Það jaðrar við að þessi þjófur sé með jólasamvisku,  falleg jólasaga ef tilefnið væri annað!

bilde

http://visir.is/raeninginn-sem-kunni-ad-skammast-sin---flydi-eftir-ad-born-budu-sparife/article/2011111118756


Segir ráðherra hafa misst af tekjum upp á milljarða

Magnús Orri Schram er ekki að skafa af hlutunm, enda rétt hjá honum, Jón Bjarnason er gersamlega óhæfur sem ráðherra og er það svo sem ekkert sem  kemur á óvart, hann er í VG eins og Steini Gríms!!!

http://visir.is/segir-radherra-hafa-misst-af-tekjum-upp-a-milljarda/article/2011111109335


Carlos Tévez hyggst kæra Graeme Souness fyrir meinyrði

Ég held að þessi annars ágæti fótboltamaður, en ekki að sama skapi jafn góður íþróttamaður innst við beinið, ætti að hætta þessu rugli sínu og fara að gera það sem hann fær greitt fyrir, og það annsi vel, að spila knattspyrnu, þegar að menn fá greitt milljónir á viku fyrir þetta, þá eiga þeir ekki aðeins að "hoppa" þegar að þjálfarinn segi þeim að hoppa, heldur að spyrja, "hversu hátt" !!!

Ef að hann heldur því til streitu fara kæra menn til hægri og vinstri, held ég að hann sé búinn að kála ferli sínum fyrir fullt og allt.


mbl.is Tévez hyggst kæra Graeme Souness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Nýr jökull að myndast á Suðurskautslandi"

Ekki held ég að það sé rétt orðað hjá fréttaskýranda þessarar fréttar að nýr jökull sé að myndast, heldur er um að ræða hrikalegt brot úr suðuríshafsjöklinum og skyldi því kalla þetta ísjakamyndun, og það af stærri gerðinni.


mbl.is Nýr jökull á Suðurskautslandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband