Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
29.10.2011 | 00:33
Mistök að hafa Grikkland með segir Sarkozy
Þetta er bomba sem hin ágæti forseti Frakklands lætur vaða og gerir það sjálfsagt eingöngu vegna þess að það er allt komið í kalda kol í fjármálum Frakklands og í raun allrar Evrópu ef því er að skiipta, og nú þarf hann að vinna næstu kosningar.
Hann fær aldeilis á baukinn karlinn á næstu dögum vegna þessara ummæla.
Nú sjá menn bæði í Frakklandi og í Þýskalandi og víðar, að það er þeim um megn að reyna að bjarga Grikklandi frá gjaldþroti og þeir eru smámsaman að átta sig á evran er ekki að fara að bjarga þeim í þessari krísu evrópu! Og svo vilja VG og Samfylkiing ganga inn í þetta bandalag!!!
Ef ég væri geðlæknir, sem ég er ekki, myndi ég setja alla ríkistjórnina á Klepp!
http://visir.is/mistok-ad-hafa-grikkland-med/article/2011710299889
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2011 | 02:33
Fálkinn, tákn sjálfstæðis á Íslandi
Fálkinn er táknmynd Sjálfstæðisflokksins og ekki að ástæðulausu, enda hefur hann fugla helst verið táknmynd þess frjálsræðis sem einstaklingur í dýraríkinu nýtur í háloftunum, og það má einnig yfirfæra á okkur landsskeppnurnar sem eigum í álíka baráttu daghvern við það sama og þau í dýraríkinu, að halda yfirráðum yfir landsvæðum okkar með öllum ráðum sem tiltæk eru!!.
Talandi um öll ráð sem í bókinni eru, þá höfum við öfl í pólítík sem ganga oft þvert á vilja fólksvvins er kaus það í byrjun, flokka eins og VG sem halda að þeir séu verndarar jarðarinnar, í þeim skilningi að jörðin eigi að vera eins og hún var í gamla daga! hvað sem það nú þýðir, ekki má nýta hana til góðs og gróða heldur skal haldið gamlar kommúnista kreddur um að ekki skuli neinn nema ríkið hafa gróða af nýtingu hlutanna.
Svo höfum við Samfylkinguna, sem vill selja landið okkar til Brussel og Evrópu, og láta einhverja pótintóta þar á skrifstofum búrókratiskra blýantsnagara segja okkur hvernig við eigum að stjórna landinu okkar fyrir sjálfsagt hnefafylli af silfurpeningum, líkt og Júdas forðum þáði, og þá er ég fyrst og fremst að vísa til sjávarútvegs okkar og það er allavega Össuri þóknanlegt!. Hann hefur margsinnis gert þjóðinni það ljóst.
Ég hvet alla góða og gilda sjálfstæðismenn, sem og aðra að fylkja sér um flokkinn til að koma í veg fyrir í eitt skipti fyrir öll, þær hamfarir er núverandi stjórnvöld stefna landinu í.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2011 | 01:32
Samþykktu lán til Grikklands
Fjármálaráðherrar evruríkja hafa samþykkt lán til Grikklands, BBC segir að þetta kunni að bjarga Grikklandi frá gjaldþroti. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þó þurfa að samþykkja lánið, og gangi það eftir mun lánið verða veitt um miðjan nóvember.
http://visir.is/samthykktu-lan-til-grikklandsas/article/2011111029718
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2011 | 00:43
Segist hafa skotið Gaddafi
Ef rétt reynist, er ljóst að mikið ber á milli sagna um hvernig þetta allt átti sér stað, því er haldið er fram af þjóðarráði uppreisnarmanna að Gaddafi hafi lent á milli skothríðar uppreisnarmanna og eigin liðsmanna, en skv frásögn þessa manns er allt annað upp á teningnum!
Ég skaut hann tvisvar. Önnur kúlan lenti í handarkrikanum, hin í höfðinu. Hann dó ekki strax. Það tók hálftíma," segir ungi maðurinn, sem heitir Sanad Sadek Ureibi.
Þá segir Ureibi að Gaddafi hafi ekki falið sig í skolpröri heldur hafi hann verið á gangi í Sirte með hópi barna. Hann var með hatt. Við þekktum hann á hárinu og maður frá Misrata sagði við mig: Þetta er Gaddafi, við náum honum."
Ureibi segir að þeir hafi gripið í handleggi Gaddafis. Ég sló til hans. Hann sagði við mig: Þú ert sonur minn. Ég sló hann aftur. Hann sagði: Ég er faðir þinn. Þá greip ég í hárið á honum og snéri hann niður."
Segist hafa skotið Gaddafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2011 | 00:28
Biskup fimm á zeres tvo
Í æsku var ég alinn upp skv því að Guð væri efstur, og Jesús væri sonur hans, ásamt því að María Mey væri móðir Jésúsar Krists og Jósep faðirinn.
Síðan fór ég í KFUM og eyddi löngum árum í að sækja samkömur á þeirra vegum.
Allavega, þegar að ég álpaðist í Réttó fékk ég sem enskukennara, Ólaf Skúlason, prest í Bústaðakirkju,
Hann var mér alltaf vingjarnlegur og tilbúinn að hjálpa.
En við vitum hvað síðan hefur gerst!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2011 | 23:48
Hvar er fólkið sem ætlaði að mótmæla?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2011 | 23:40
Stórkosleg frammistaða hjá ungri stúlku í söng!
Þetta er hrkalega góð stelpa og þvílík rödd!!!! ég held að hún sé 10 ára eða svo!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 23:22
Hætta á ísingu á vegum í kvöld, farið varlega
Ég ætla að biðja ykkur sem að eruð að fara að keyra í kvöld og í nótt að vara ykkur á hálkunni sem er að myndast núna, það verður sleipt í kvöld!
Hætta á ísingu á vegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 22:50
Pylsusali reyndist líka vera vopnasali!
Næst þegar að ég fer á Bæjarns Bestu, ætla ég að biðja um "eina með öllu, og sleppa handsprengjunni!!"
Athugið að Bæjarins bestu eru með fjóra eða fimm útsölustaði, það er bara biðröð við einn, þann gamla og góða!
http://visir.is/pylsusali-reyndist-lika-vera-vopnasali/article/2011111019229
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2011 | 21:52
Eiður fótbrotinn og í aðgerð á morgun
Jahérna, Það er ekki að sjá að Grikklandsævintýri Eiðs Smára byrji vel!!
Eiður fótbrotinn og í aðgerð á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)