Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
5.6.2010 | 19:09
Ofbeldi Ísraela gegn hjálparskipum halda áfram
Ísraelar halda áfram ofbeldi sínu fyrir botni Miđjarđarhafs, nú síđast međ ţví ađ hertaka og ráđast á skip sem komiđ hafđi međ sement til uppbyggingar á Gaza svćđinu, en sement er á lista yfir efni sem ekki eru leyfileg skv banni ţeirra. Er ţessum djöflum ekkert heilagt? Geta ţeir ekki látiđ af ţessum "hryđjuverkum" gegn Palestínumönnum?
Mótmćltu árásum á hjálparskip | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Jón Gnarr verđandi borgarstjóri í Reykjavík segir ekkert hćft í ţví ađ hann hati Dani meira en ađra, hann segir ţá ekki jafn "ligeglad" og ţeir sjálfir vilji láta og séu frekar meira eins og "víar í sandölum" Gott start hjá kalli!!
Allt ţađ besta komiđ frá Dönum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |