Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
3.4.2009 | 19:52
Gíslataka í New York í dag
Það eru ekki til nógu sterk orð til að lýsa því hve svona atburður er hryllilegur! Venjulegur íslendingur heima á Fróni getur ekki sett sig í spor þeirra er verða fyrir svona voðaverkum, við erum í Adam og Evulandi miðað við íbúa bandaríkjanna og þá margra annarra ef því er að skipta. Hugur minn er til þessa fólks og þeirra
![]() |
Árásarmaðurinn svipti sig lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2009 | 20:08
Handtekinn á barstól
Það er með ólíkindum hvað mönnum dettur í hug, þessi fær plús í kladdann frá mér fyrir frumlegheit, en hann hefur vafalaust haldið að þetta fína farartæki teldist ekki undir lög um akstur og áfengi, og hafði þar af leiðandi að eigin sögn fengið sér 15 bjóra, vildi gjarnan sjá hann á fartinu á 60km hraða, en svo segir hann að farartækið komist í
![]() |
Handtekinn á barstól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)